Augnablik

2016

Augnablik er örstutt myndasaga sem gefur lesanda staka ramma—augnablik—úr lífi sögupersónu. Engin orð fylgja myndunum og því er það lesanda að fylla inn í eyðurnar.

Myndasagan var fyrst handteiknuð og svo silkiþrykkt í einum lit á bókbandspappa og er í 13 eintökum. Unnið sem einstaklingsverkefni við Listaháskóla Íslands.